Beint í efni

Tölvukerfi lokuð í sólarhring föstudaginn 16. nóv.

12.11.2012

Vegna uppfærslu á Oracle gagnagrunni BÍ munu öll tölvukerfi BÍ liggja niðri í um sólarhring frá klukkan 17:00 föstudaginn 16. nóvember.

Áætlað er að þeirri vinnu verði lokið milli kl. 15:00-17:00, laugardaginn 17. nóvember.

Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.

/Tölvudeild BÍ