
Búnaðarþing 2020
21.02.2020
Búnaðarþing 2020 var haldið í Bændahöllinni 2. og 3. mars. Þingið var sett við hátíðlega athöfn í Súlnasal Hótel Sögu kl. 12.00-13.30, mánudaginn 2. mars.
Skipan nefnda - nöfn búnaðarþingsfulltrúa
Umhverfisstefna landbúnaðarins
Mál sem liggja fyrir þinginu, flokkað eftir nefndum:
Félagsmálanefnd - breytingar á félagskerfi, skipulag búnaðarþings, jafnréttisstefna, breytingar á samþykktum
Umhverfisnefnd - lífrænn landbúnaður, umhverfisstefna landbúnaðarins
Allsherjarnefnd - afleysingaþjónusta, hagtölur, friðun landsvæða og stofnun þjóðgarðs
Fagnefnd - vísinda- og rannsóknastarf, Framleiðnisjóður
Innviðanefnd - jarðamál, forkaupsréttur, áfallasjóður fyrir útiræktun og akuryrkju, raforka, byggðamál, fjarskiptamál
Dagskrá Búnaðarþings 2020
mánudagur 2. mars
10.30 |
Fundur hefst í búnaðarþingi |
|
Skýrslur formanns og framkvæmdastjóra |
|
Reikningar BÍ og fjárhagsáætlun |
|
Afkoma dótturfélaga |
12.00 |
Setningarathöfn í Súlnasal og hádegisverður |
13.30 |
Þingi framhaldið |
|
Umræður um skýrslur og reikninga. |
|
Almennar umræður |
15.15-15.30 |
Kaffihlé |
15.30 |
Umræðum framhaldið |
16.30 |
Nefndastörf hefjast |
þriðjudagur 3. mars
8.30 |
Nefndastörf - nefndir haga verkum eftir þörfum |
10.00 |
Fundur í búnaðarþingi |
|
Mál frá nefndum |
12.00 |
Hádegisverður í boði Lífeyrissjóðs bænda |
13.00 |
Fundur í búnaðarþingi – kosningar |
|
Mál frá þeim nefndum sem ekki voru komin áður |
15.30 |
Kaffihlé og hlé til nefndastarfa eftir þörfum |
17.00 |
Lokafundur í búnaðarþingi |