
Búnaðarþing 2018 – upplýsingar
02.03.2018
Búnaðarþing var sett í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 5. mars kl. 10.30.
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, setti þingið og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ávarpaði gesti. Smásveit Reykjavíkur og félagar úr Schola Cantorum fluttu tónlist og landbúnaðarverðlaunin voru veitt. Fulltrúi gesta frá norrænum bændasamtökum, Meri Remes, flutti kveðju.
Fundargerðir og upplýsingar um afgreiðslu mála verða settar hér inn á vefinn eftir því sem málum vindur fram.
Setningarræða Sindra Sigurgeirssonar
Ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Dagskrá þingsins
Búnaðarþingsfulltrúar 2018-2019
Ályktanir Búnaðarþings 2018
Fundargerð 1. fundar
Fundargerðir 2.-4 fundar