Beint í efni

Ályktanir Búnaðarþings 2022

04.04.2022

Búnaðarþing 2022 fór fram dagana 31. mars og 1. apríl á Hótel Natura í Reykjavík. Fjölmörg mál voru að venju rædd og samþykkt á þinginu en hér má sjá yfirlit yfir þau.

Stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Ræðu formanns Bændasamtakanna, Gunnars Þorgeirssonar, má nálgast hér

Ræðu forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessonar, má nálgast hér

Ræðu matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, má nálgast hér

Ræðu innviðaráðherra, Sigurðar Inga Jóhannessonar, má nálgast hér