Beint í efni

Fagráð í nautgriparækt

Fagráð í nautgriparækt er skipað samkvæmt fjórðu grein búnaðarlaga nr. 70/1998. Í fagráðinu skulu sitja fulltrúar úr hópi starfandi kúabænda, ábyrgðarmaður nautgriparæktar hjá RML og jafnframt skulu sitja í fagráðinu eða starfa með því sérfróðir aðilar. 


Hlutverk fagráðs í nautgriparækt er:
- að móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi greinarinnar
- að skilgreina ræktunarmarkmið
- að setja reglur um framkvæmd meginþátta ræktunarstarfsins
- að móta tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinarinnar
- að fjalla um þau mál sem vísað er til fagráðsins til umsagnar og afgreiðslu

Fundargerðir
Meðlimir fagráðs

Þórarinn Leifsson
Keldudal, 551 Sauðárkrókur
Deild nautgripabænda
toti@keldudalur.is
Formaður fagráðs

Guðmundur Jóhannesson
Lágengi, 800 Selfoss
RML
mundi@rml.is
Ritari

Ólöf Ósk Guðmundsdóttir
Miðdal, 271 Mosfellsbær
Deild nautgripabænda
olofosk88@gmail.com

Sigrún Hanna Sigurðardóttir
Lyngbrekku 2, 371 Búðardal
Deild nautgripabænda
sighannasig@gmail.com

Haukur Marteinsson
Grænuvöllum , 641 Húsavík
Deild nautgripabænda
haukur.marteinsson@gmail.com

Áheyrnarfulltrúar með málfrelsi og tillögurétt

Björn S. Gunnarsson
Reykjavík
SAM
bjorng@ms.is

Egill Gautason
Borgarnes
LBHÍ
egillgauta@lbhi.is 

Guðrún Björg Egilsdóttir
Sauðárkróki

gudrunbjorg@bondi.is

Friðrik Már Sigurðsson,
Hvammstanga
RML
fridrik@rml.is

Sigurbjörg Ólöf Bergsdóttir, Akureyri
MAST
sigurbjorg.bergsdottir@mast.is

Andri Már Sigurðsson, Akureyri
Félag frjótækna
andri@bugardur.is

Verkefni

2025

2024

2023