Fagráð í nautgriparækt
Fagráð í nautgriparækt er skipað samkvæmt fjórðu grein búnaðarlaga nr. 70/1998. Í fagráðinu skulu sitja fulltrúar úr hópi starfandi kúabænda, ábyrgðarmaður nautgriparæktar hjá RML og jafnframt skulu sitja í fagráðinu eða starfa með því sérfróðir aðilar.
Hlutverk fagráðs í nautgriparækt er:
- að móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi greinarinnar
- að skilgreina ræktunarmarkmið
- að setja reglur um framkvæmd meginþátta ræktunarstarfsins
- að móta tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinarinnar
- að fjalla um þau mál sem vísað er til fagráðsins til umsagnar og afgreiðslu
Fundargerðir
2025
2024
- Fagráðsfundur 28. nóv. 2024
- Fagráðsfundur 19. nóv. 2024
- Fagráðsfundur 9. apríl 2024
- Fagráðsfundur 8. mars 2024
2023 - Fagráðsfundur 12. des. 2023
- Fagráðsfundur 25. október 2023
- Fagráðsfundur 23. ágúst 2023
- Fagráðsfundur 11. apríl 2023
- Fagráðsfundur 11. janúar 2023
2022 - Fagráðsfundur 5. desember 2022
- Fagráðsfundur 26. október 2022
- Fagráðsfundur 26. sept. 2022
- Fagráðsfundur 15. júní 2022
- Fagráðsfundur 7. apríl 2022
- Fagráðsfundur 28. mars 2022
- Fagráðsfundur 25. janúar 2022
2021 - Fagráðsfundur 14. des. 2021
- Fagráðsfundur 11. október 2021
- Fagráðsfundur 29. júní 2021
- Fagráðsfundur 14. júní 2021
- Fagráðsfundur 11. febrúar 2021
2020 - Fagráðsfundur 16. október 2020
- Fagráðsfundur 25. sept. 2020
- Fagráðsfundur 16. júlí 2020
- Fagráðsfundur 15. apríl 2020
- Fagráðsfundur 28. febrúar 2020
2019 - Fagráðsfundur 14. október 2019
- Fagráðsfundur 6. ágúst 2019
- Fagráðsfundur 15. júlí 2019
- Fagráðsfundur 31. maí 2019
- Fagráðsfundur 22. maí 2019
- Fagráðsfundur 14. febrúar 2019
- Fagráðsfundur 16. janúar 2019
2018 - Fagráðsfundur 3. október 2018
- Fagráðsfundur 13. júní 2018
- Fagráðsfundur 30. apríl 2018
- Fagráðsfundur 12. mars 2018
2017
2015
- Fagráðsfundur 10. des. 2015
- Fagráðsfundur 22. október 2015
- Fagráðsfundur 26. maí 2015
- Fagráðsfundur 24. apríl 2015
2014 - Fagráðsfundur 26. nóv. 2014
- Fagráðsfundur 20. október 2014
- Fagráðsfundur 24. júní 2014
- Fagráðsfundur 16. apríl 2014
- Ársfundur fagráðs 27. mars 2014
- Fagráðsfundur 30. janúar 2014
2013 - Fagráðsfundur 2. desember 2013
- Fagráðsfundur 10. október 2013
- Fagráðsfundur 4. júní 2013
- Fagráðsfundur 18. apríl 2013
2012 - Fagráðsfundur 21. nóv. 2012
- Fagráðsfundur 29. maí 2012
- Fagráðsfundur 16. apríl 2012
- Fagráðsfundur 13. mars 2012
2011 - Fagráðsfundur 19. des. 2011
- Fagráðsfundur 8. nóvember 2011
- Fagráðsfundur 31. ágúst 2011
- Fagráðsfundur 1. júní 2011
- Fagráðsfundur 6. mars 2011
- Fagráðsfundur 7. febrúar 2011
2010 - Fagráðsfundur 1. desember 2010
- Fagráðsfundur 22. júní 2010
- Fagráðsfundur 20. apríl 2010
- Fagráðsfundur 18. mars 2010
- Fagráðsfundur 26. janúar 2010
2009 - Fagráðsfundur 6. október 2009
- Fagráðsfundur 10. ágúst 2009
2008 - Fagráðsfundur 28. mars 2008
- Fagráðsfundur 30. janúar 2008
2007 - Fagráðsfundur 10. des. 2007
Meðlimir fagráðs
Þórarinn Leifsson
Keldudal, 551 Sauðárkrókur
Deild nautgripabænda
toti@keldudalur.is
Formaður fagráðs
Guðmundur Jóhannesson
Lágengi, 800 Selfoss
RML
mundi@rml.is
Ritari
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir
Miðdal, 271 Mosfellsbær
Deild nautgripabænda
olofosk88@gmail.com
Hermann Ingi Gunnarsson
Klauf, 605 Akureyri
Deild nautgripabænda
hermann@bondi.is
Elín Heiða Valsdóttir
Úthlíð, 881 Kirkjubæjarklaustur
Deild nautgripabænda
elinhv@simnet.is
Áheyrnarfulltrúar með málfrelsi og tillögurétt
Björn S. Gunnarsson
Reykjavík
SAM
bjorng@ms.is
Egill Gautason
Borgarnes
LBHÍ
egillgauta@lbhi.is
Guðrún Björg Egilsdóttir
Sauðárkróki
BÍ
gudrunbjorg@bondi.is
Friðrik Már Sigurðsson,
Hvammstanga
RML
fridrik@rml.is
Sigurbjörg Ólöf Bergsdóttir, Akureyri
MAST
sigurbjorg.bergsdottir@mast.is
Verkefni
2025
2024
2023
- Afkoma nautakjötsframleiðsenda 2019-2022
- Rekstur kúabúa 2019-2021
- Kyngreint sæði
- Sýrland - hækkun sýrustigs ræktunarjarðvegs
2022 - Innlend próteinræktun til fóðurgerðar
- Fóðurkostnaður kúabúa - Greining og leiðir til hagræðingar
- Afkoma nautakjötsframleiðenda 2017-2021
- Þróun fjósgerða og mjaltatækni 2019-2021
- Rekstur kúabúa 2017-2020
2021 - Afkoma nautakjötsframleiðenda 2017-2019
- Nýtt kynbótamat fyrir frjósemi
- Áhrif umhverfis á útskilnað niturs í kúamjólk
- Kálfadauði hjá fyrsta kálfs kvígum
- Kennslumyndband um plægingar
- Kennslubók í nautgriparækt
- Flatgryfjur - hönnun og verklag
- Rekstur kúabúa 2017-2019
- Sæðingar holdakúa I og II
- Upptaka kálfa á ónæmisprótínum úr broddi
- Sæðingar holdakúa III
2020 - Erfðastuðlar og erfðaþróun frjósemiseiginleika í íslenska kúastofninum (Genetic Parameters and Genetic Trends of Female Fertility in Icelandic Dairy Cattle)
- Þróun fjósgerða og mjaltatækni 2017-2019
2019
- Hagrænt vægi eiginleika í nautgriparækt
- Samyrkjufjós í mjólkurframleiðslu (samrekstrarfjós)
2018 - Áhrif kjarnfóðurs í stað mjólkur á vöxt og þroska smákálfa
- Gagnasafn úr íslenskum fóðrunartilraunum með mjólkurkýr - nýting í leiðbeiningastarfi
- Innleiðing mælidagalíkans við kynbótamat íslenskra mjólkurkúa
- Myndun á grunnerfðahópi fyrir erfðamengisúrval í íslenska kúastofninum
- Þróun fjósgerða og mjaltatækni 2015-2017
2017 - Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur með sérstaka áherslu á fitu
- Íslenskt skyr auðgað með ómega-3 fitusýrum
- Vaxtargeta íslenskra nauta í kjötframleiðslu
- Vöruþróun nýrra próteinafurða. Frostþurrkað skyr
- Þróun nýrrar mjólkurafurðar fyrir ung börn
2016 - Bætt nýting mjaltaþjóna
- Þróun fjósgerða og mjaltatækni 2013-2015
2015 - Ávinningur af notkun hjálpartækja við beiðslisgreiningu
- Notkun prógesterónsprófs við beiðslisgreiningu og áhrif þess á frjósemi