Beint í efni

Fagráð í sauðfjárrækt

Fagráð í sauðfjárrækt er skipað samkvæmt fjórðu grein búnaðarlaga nr. 70/1998. Í fagráðinu skulu sitja fulltrúar úr hópi starfandi sauðfjárbænda, ábyrgðarmaður sauðfjárræktar hjá RML og jafnframt skulu sitja í fagráðinu eða starfa með því sérfróðir aðilar. 

Hlutverk fagráðs í sauðfjárrækt er:
- að móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi greinarinnar
- að skilgreina ræktunarmarkmið
- að setja reglur um framkvæmd meginþátta ræktunarstarfsins
- að móta tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinarinnar
- að fjalla um þau mál sem vísað er til fagráðsins til umsagnar og afgreiðslu

Meðlimir fagráðs

Sigurborg Hanna Sigurðardóttir
311 Borgarnesi

Deild sauðfjárbænda
sigurborg.hanna@gmail.com
Formaður fagráðs

Birgir Þór Haraldsson
541 Blönduós
Deild sauðfjárbænda
biggihall@gmail.com

Magnús Helgi Loftsson
845 Flúðir
Deild sauðfjárbænda
odalsbondi1983@gmail.com

Sigurbjörg Ottesen
342 Stykkishólmur

sigurbjorg.ottesen@bondi.is

Eyþór Einarsson
561 Varmahlíð
RML
ee@rml.is

Áheyrnarfulltrúar með málfrelsi og tillögurétt

Jóhannes Sveinbjörnsson
806 Selfossi
LBHÍ
jois@lbhi.is

Friðrik Már Sigurðsson
531 Hvammstangi
RML
fridrik@rml.is