Fagráð í korn- og jarðrækt
Samkvæmt skýrslunni Bleikir akrar nær orðið korn yfir; bygg, hveiti, hafra, rúg og fleiri tegundir sem innihalda hátt hlutfall sterkju.
Vísun í jarðrækt er með víðtækara svið þ.e. jarðrækt vegna bæði kornræktar og til að efla og bæta aðstæður til öflunar gróffóðurs.
Verkefni nýs fagráðs:
- Að móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi í kornrækt.
- Að móta stefnu um áherslur í jarðrækt.
- Að móta tillögur um stefnu í fræðslumálum í korn- og jarðrækt.
- Að móta tillögur um stefnu í rannsóknum í korn- og jarðrækt.
- Að fjalla um þau mál sem vísað er til fagráðsins til umsagnar og afgreiðslu.
- Að metin verði hagræn áhrif af eflingu korn- og jarðræktar.
Fundargerðir
Meðlimir fagráðs
Herdís Magna Gunnarsdóttir
700 Egilsstaðir
BÍ
herdis@bondi.is
Formaður fagráðs
Björgvin Harðarson
Laxárdal
BÍ
bjorgvin@korngris.is
Eiríkur Loftsson
551 Sauðárkrókur
RML
el@rml.is
Hrannar Smári Hilmarsson
276 Mosfellsbær
LBHÍ
hrannar@lbhi.is
Borgar Páll Bragason
311 Hvanneyri
RML
lbp@rml.is