
Málþing skógarbænda
14.10.2023
10:00 - 16:00
Dagskrá
09:30 Hús opnar
10:00 Setning fundar - Jóhann Gísli Jóhannsson, formaður Skógardeildar BÍ
10:10 Ávarp - Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra
10:20 Þankaflug frá Þresti, Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri
10:40 BÍ - starf í þágu bænda - Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ
11:00 Kaffi
11:20 Vænt af skjóli skóga, Eygló Björk Ólafsdóttir, Móðir Jörð og formaður VOR
11:40 Skógarsveppir - Bjarni Diðrik Sigurðsson, LBHÍ
12:00 Hádegi
13:00 Hlynsýróp - Edda Guðmundsdóttir, skógarbóndi
13:20 Hunang - Agnes Geirdal, skógarbóndi
13:40 Matur úr skógi - Elisabeth Bernard, Skógræktarfélag Íslands
14:00 Verður bóndinn læknir framtíðarinnar? - Cornelis Aart Meijles, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (RML)
14:20 Skjól, korn og framtíðin - Egill Gautason, LBHÍ
14:40 Kaffi
15:10 Hagaskógrækt - Jóhann F. Þórhallsson, skógarbóndi
15.30 Viður og umhirða - Lárus Heiðarsson, skógarbóndi og Skógræktin
15:50 Iðn og viður - Eiríkur Þorsteinsson, trétæknir
16:10 Umhirða og undanfari - Björgvin Eggertsson, Brautarstjóri Garðyrkjuskólans/FSU
16:30 Samantekt
16:40 Skógarganga
Árshátíð skógarbænda