
Líf í lundi
24.06.2023
12:00 - 16:00
Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins sem haldinn verður 24. júní næstkomandi þar sem almenningur er hvattur til þess að stunda hreyfingu, samveru og upplifa skóga og náttúru landsins.
Nánari upplýsingar um viðburði má finna hér