
Fundur um málefni bænda sem halda hryssur til blóðtöku
03.11.2023
12:00 - 14:00
Blönduós
Fundur föstudaginn 3.nóvember á veitingastaðnum B&S á Blönduósi klukkan 12.
Rætt verður um stöðu bænda sem halda hryssur til blóðtöku og þá óvissu sem greinin stendur frammi fyrir.
Einnig verður rætt um stöðuna í landbúnaði.
Fundurinn er öllum opinn.
Boðið verður upp á súpu.