
Fjórðungsmót Austurlands
06.07.2023
09:00
09.07.2023
16:00
Fjórðungsmót Austurlands verður haldið dagana 6-9 júlí 2023 á Stekkhólma 12 km fyrir utan Egilsstaði.
Allar helstu upplýsingar um mótið má finna hér: https://www.facebook.com/fjordungsmot
Öll aðildarfélög geta sent 18 hesta í hvern flokk í gæðingakeppni. Töltkeppni mótsins er opin öllum, skeiðið einnig. Opin kynbótasýning þar sem bæði verður byggingardæmt og hæfileikadæmt.
Flokkar á mótinu verða eftirtaldir:
- Barnaflokkur
- Unglingaflokkur
- Ungmennaflokkur
- A flokkur
- B flokkur
- B flokkur áhugamanna
- Tölt T1.
- Tölt T3 ætlað fyrir áhugamenn og ungmenni velji þau þann flokk frekar.
- Tölt T3 17 ára og yngri.
- 100 metra fljúgandi skeið.
Sýning ræktunarbúa.