Beint í efni

Félagsfundar deildar sauðfjárbænda

12.12.2023

20:00 - 21:30

Þann 12. desember verður haldinn félagsfundur deildar Sauðfjárbænda BÍ.
Fundurinn hefst klukkan 20:00, fer fram í gegnum Teams og verður opinn öllum.

Á dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
1. Fyrirkomulag Deildarfundar búgreina (áður búgreinaþing)
2. Helstu verkefni deildarinnar undanfarið
3. Önnur mál

Áætlað er að halda fleiri fjarfundi, fyrirkomulag og dagsetningar auglýst síðar.

Á fundinum mun formaður Sauðfjárbænda, Trausti Hjálmarsson ásamt sérfræðingum BÍ, fara yfir helstu málefni en að því loknu verður góður tími gefin í umræður og spurningar.

Hvetjum sem flest til að mæta á fundinn og láta sig málin varða

Hlekk á fundinn má finna hér.