
Bændafundir 2023
30.08.2023
10:40 - 23:59
Þann 21. ágúst leggja stjórn og hluti starfsfólks Bændasamtakanna af stað í bændafundarferð hringinn í kringum landið með í för verða starfsmaður og stjórnarmaður RML.
Fundarstaðir:
21. ágúst
kl. 11:00 - Hótel B59 í Borgarnesi
kl. 16:00 - Félagsheimilið Hvammstanga
kl. 20:00 - Ljósheimar í Skagafirði
22. ágúst
kl. 12:00 - Hlíðarbær í Eyjafirði
kl. 19:00 - Breiðamýri í Þingeyjarsveit
23. ágúst
kl. 12:00 - Hótel Skúlagarður í Kelduhverfi
kl. 20:00 - Barnaskólinn á Eiðum
24. ágúst
kl. 12:00 - Brunnhóll á Mýrum
kl. 17:00 - Kirkjubæjarstofa á Kirkjubæjarklaustri
25. ágúst
kl. 15:00 - Félagsheimilið Hvoll á Hvolsvelli
kl. 20:00 - Hótel Selfoss
30. ágúst - Vestfirðir
kl. 12:00 - Edinborgarhúsið á Ísafirði
kl. 17:30 - Félagsheimilið Patreksfirði
Stjórn og starfsfólk Bændasamtakanna fundar með bændum um starfsemi samtakanna, málefni sveitanna og komandi tíð. Fundirnir eru öllum opnir og boðið er upp á léttar veitingar.