Umhverfisstefna landbúnaðarins

Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020-2030 var samþykkt á Búnaðarþingi 2020. Stefnan fjallar á almennan hátt um landbúnað og umhverfismál og skilgreinir meginmarkmið íslensks landbúnaðar í umhverfismálum næsta áratuginn. Lagt er til að leiðarljós stefnunnar verði loftslagsmál, sjálfbærni og vistheim og meginmarkmið landbúnaðar í umhverfismálum hafi skírskotun í þessa þætti.

Smellið á myndina til að opna pdf-skjal.