Um tölvudeild

 
Þann 1. janúar 2020 færðist starfsfólk og verkefni tölvudeildar Bændasamtakanna yfir til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML). Allar upplýsingar um forrit og skýrsluhald er að finna á vef RML hér.  
 
Þjónustu RML er hægt að nálgast hér:
Sími: 516 5000 Netfang: rml@rml.is
Síminn hjá RML er opinn kl. 09.00–12.00 og 13.00–16.00 virka daga.

Netspjall RML er opið kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00 virka daga.