Upplýsingatækni

Upplýsingatækni kemur víða við sögu í rekstri búa og nútíma bústörfum. Hjá Bændasamtökunum var um árabil rekin tölvudeild sem hélt utan um þróun og viðhald á skýrsluhaldskerfum sem tilheyra landbúnaði, gagnaumsjón og fleira. Þann 1. janúar 2020 færðist starfsfólk og verkefni tölvudeildar Bændasamtakanna yfir til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML). Allar upplýsingar um forrit og skýrsluhald er að finna á vef RML hér.  

Þjónustu RML er hægt að nálgast hér:
Sími: 516 5000 Netfang: rml@rml.is
Síminn hjá RML er opinn kl. 09.00–12.00 og 13.00–16.00 virka daga.

Netspjall RML er opið kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00 virka daga.

Upplýsingar um forrit og fleira sem varðar starfsemi fyrrum tölvudeildar BÍ verða aðgengilegar hér á bondi.is í nokkrar vikur.