Beint í efni

Með Opnum landbúnaði gefst almenningi tækifæri á að heimsækja bóndabæi og kynna sér þau störf sem unnin eru í sveitum landsins.

Athugið að vegna kórónuveirufaraldurs hafa margir bændur gert hlé á gestamóttöku. Sjá frétt frá 30. apríl 2020 hér.


Bæir sem taka á móti gestum:

Suðvesturland
Bjarteyjarsandur í Hvalfirði
Hraðastaðir í Mosfellsdal
Miðdalur í Kjós

Vesturland
Bjarnarhöfn
Erpsstaðir
Helgavatn
Hvanneyri
Skáney
Ytri-Fagridalur

Vestfirðir
Hænuvík

Norðurland vestra

Bræðrabrekka
Gauksmýri
Keldudalur

Norðurland eystra
Garður
Skarðaborg
Ytra Lón

Austurland
Egilsstaðir I
Hvannabrekka
Síreksstaðir

Suðurland
Arnarholt
Árbakki
Ásólfsskáli
Egilsstaðakot
Engi
Espiflöt
Fagridalur
Friðheimar
Sólheimar
Stóra-Mörk III
Vorsabær II

• Heimsóknartími í sveitina er samkvæmt samkomulagi við bændur.

• Vorheimsóknir leik-og grunnskólabarna hefjast í lok apríl. Pantið tímanlega, helst með góðum fyrirvara.
• Nauðsynlegt er að hafa góða umsjón og eftirlit með börnum og góðan hlífðarfatnað.
• Ekki er alltaf hægt að skoða alla þætti búskapar, hafið þvi samráð við bændur um hvað er hægt að sjá á hverjum tíma.
• Greiðsla er samkvæmt samkomulagi við bændur. Athugið að verð getur verið mismunandi á milli bæja.

Nánari upplýsingar um Opinn landbúnað gefur skrifstofa Bændasamtakanna í síma 563-0300.