Stjórn kosin á Búnaðarþingi 2020
Gunnar Þorgeirsson, formaður stjórnar og garðyrkjubóndi á Ártanga, gunnar@bondi.is

Halldóra Kristín Hauksdóttir, Græneggjum ehf. í Svalbarðsstrandarhreppi, halldorah@akureyri.is

Halla Eiríksdóttir, Hákonarstöðum á Jökuldal, hallahakonar@gmail.com

Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði

Trausti Hjálmarsson, Austurhlíð í Biskupstungum

Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki í Flóa

Jón Örn Ólafsson, Nýjabæ undir Eyjafjöllum

Í varastjórn BÍ eru:
Guðmundur Svavarsson
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Bessi Freyr Vésteinsson
Haukur Marteinsson
Sigríður Ólafsdóttir
Jón Helgi Helgason
Sigurður Þór Guðmundsson.


Framkvæmdastjóri: Vigdís Häsler, netfang: vigdis[hjá]bondi.is

Fundargerðir stjórnar eru aðgengilegar hér. Eftir að félagsgjöld voru tekin upp hjá BÍ færðust fundargerðir inn á Bændatorgið þar sem þær eru aðgengilegar fyrir félagsmenn.