Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Bændasamtök Íslands er eini eigandi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, RML. Þar fer fram mestallt leiðbeiningastarf sem áður var á hengi BÍ og búnaðarsambanda.
Vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins og allar nánari upplýsingar um félagið er að finna á slóðinni: www.rml.is
Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins
Formaður stjórnar:
Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, netfang: sigey[hjá]bondi.is
Aðalmenn í stjórn:
Guðríður Helgadóttir
Forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskólans
Hallfríður Ósk Ólafsdóttir
Bóndi í Víðidalstungu í V-Húnavatnssýslu og gæðastjóri Sláturhúss KVH á Hvammstanga.
Sigríður Jóhannesdóttir
Bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði og rekstrarstjóri á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn
Einar Freyr Elínarson
bóndi á Loðmundarstöðum í Mýrdal
Varamenn í stjórn:
1. varamaður: Guðrún Tryggvadóttir, varaformaður BÍ
2. varamaður: Einar Ófeigur Björnsson, stjórnarmaður í BÍ