Fyrirspurnir

Bændasamtökunum berast ýmsar fyrirspurnir og er ljúft og skyld að veita svör eftir fremsta megni. Hér undir eru netföng tengiliða við ýmsa málaflokka.

Félagssvið: sigey[hjá]bondi.is
Félagsmál, framleiðslu-, verðlags- og kjaramál. Orlofsmál bænda. Búvörusamningar og fjölbreytt málefni búvöruframleiðslunnar. Hagræn efni, erlend samskipti. 


Útgáfu- og kynningarsvið: tb[hjá]bondi.is
Útgáfa á blöðum, vefjum og tímaritum Bændasamtaka Íslands. Samskipti við fjölmiðla, skóla og kynning á málefnum landbúnaðarins á opinberum vettvangi. Umsjón með vef Bændasamtakanna. Almannatengsl.


Fjármál og skrifstofa: gtho[hjá]bondi.is
Skrifstofuþjónusta, bókhald og fjárreiður vegna BÍ. Eignaumsýsla og starfsmannamál. Starfsumsóknir.


Tölvudeild Bændasamtakanna sameinaðist Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðins þann 1. janúar 2020  - sjá www.rml.is


Spurt og svarað um búvörusamninga
Ertu með spurningar um samningana og framkvæmd þeirra? Félagsmenn í Bændasamtökunum geta sent spurningar á netfangið samningar[hjá]bondi.is. Starfsfólk BÍ svarar fljótt og vel innsendum erindum.


Vefstjóri: bondi[hjá]bondi.is