Beint í efni

Búnaðarþing 2024

Búnaðarþing mun fara fram 14.- 15.mars 2024 á Hótel Natura Reykjavík

Hægt er bóka gistingu fyrir Búnaðarþing hér. Sérkjör á gistingu verða aðgengileg til 28. febrúar 2024.

Athugið að gera edit stay til að stilla af dagsetningar þegar gisting er bókuð, ef þörf er á.

Hótel Natura Reykjavik

  • Verð per 1 manns herbergi daglega með morgunverði ISK 24.550
  • Verð per 2 manna herbergi daglega með morgunverði ISK 28.100