Dagskrá Veffræðslu LK 2016 til 2017

 1. Aðbúnaður á geldstöðu, áhrif á afurðir og heilsufar, Grétar Hrafn Hraðarson, dýralæknir og ráðgjafi hjá Jötni
 2. Aukin hagkvæmni í mjólkurframleiðslu, Berglind Ósk Óðinsdóttir, fóðurráðgjafi og starfsmannastjóri RML
 3. Úrval á grunni erfðamengis og bætt ending sæðis, Baldur Helgi Benjamínsson, kynbótafræðingur
 4. Rétt notkun hjarðforrita skiptir sköpum (kostað erindi af FB/Bústólpa), Baldur Samúelsson, ráðunautur hjá RML
 5. Helstu nýjungar frá EuroTier/Agromek 2016, Snorri Sigurðsson, sviðsstjóri hjá SEGES P/S í Danmörku
 6. Kostir og gallar mismunandi fóðrunarkerfa, Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðunautur hjá RML
 7. Hvaða grasyrki henta best?, Guðni Þorvaldsson, prófessor hjá LbhÍ
 8. Heimavinnsla nautgripaafurða, Guðfinna Harpa Árnadóttir, ráðunautur hjá RML
 9. Að loknum aðalfundi LK, Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK
 10. Beit mjólkurkúa, Unnsteinn Snorri Snorrason, bútæknifræðingur

 

Dagskrá Veffræðslu LK 2015 til 2016

 1. Gerð kynbótaáætlunar stuðlar að framförum, Elin Nolsøe Grethardsdóttir, kynbótafræðingur og ráðunautur í nautgriparækt hjá RML
 2. Skiptir rými á legusvæði máli, Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðgjafi hjá Jötunn hf.
 3. Mikilvægar leiðir til að bæta frjósemina í fjósinu, Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir Nautastöðvar BÍ
 4. Að loknum haustfundum LK, Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda
 5. Gerð heilfóðurs og fóðrun með heilfóðri, Grétar Hrafn Hraðarson, dýralæknir og ráðgjafi hjá Jötni
 6. Stærðarhagkvæmni kúabúa og áhrif nythæðar á rekstur, Runólfur Sigursveinsson, fagstjóri í rekstri, hlunnindum og nýbúgreinum hjá RML
 7. Ný tækifæri samhliða aukinni fjölbreytni í framleiðslu, Finnbogi Magnússon, bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötuns
 8. Áhrif fóðurs á efnainnihald mjólkur, Berglind Ósk Óðinsdóttir, fóðurráðgjafi og starfsmannastjóri RML
 9. Hönnun velferðaraðstöðu í fjósi, Snorri Sigurðsson, ráðgjafi hjá SEGES P/S í Danmörku
 10. Sáningartækni og illgresisvarnir í tún- og kornrækt, Finnbogi Magnússon, bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötuns
 11. Kostir og gallar ólíkra gerða grastegunda, Eiríkur Loftsson, ábyrgðarmaður í jarðrækt hjá RML
 12. Nautakjötsframleiðsla í hjarðeldi, Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðgjafi hjá Jötni
 13. Ný- og/eða endurfjármögnun, Jóhannes Hreiðar Símonarson, útibússtjóri Arionbanka
 14. Helstu niðurstöður aðalfundar LK 2016, Baldur Helgi Benjamínsson. Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda

 

Dagskrá Veffræðslu LK 2014 til 2015

 1. Sérhæfð ráðgjöf fyrir nautgripabændur, Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Fagstjóri búfjárræktar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf
 2. Frá smákálfi til mjólkurkýr, Grétar Hrafn Harðarson, Tilraunastjóri LbhÍ á Stóra-Ármóti
 3. Kýr í básafjósum – kröfur til aðbúnaðar, Unnsteinn Snorri Snorrason, Ráðunautur RML í bútækni og aðbúnaði.
 4. Að loknum haustfundum LK, Baldur Helgi Benjamínsson, Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda
 5. Kornræktin og tilraunastarfsemin 2014, Jónatan Hermannsson, Kornrætkarsérfræðingur og tilraunastjóri LbhÍ að Korpu
 6. Nýjungar fyrir nútíma kúabúskap, Snorri Sigurðsson, Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
 7. Geldstöðufóðrun mjólkurkúa, Berglind Ósk Óðinsdóttir, Fóðurráðgjafi og starfsmannastjóri RML.
 8. Nautin 2015 og ræktunarstarfið, Guðmundur Jóhannesson, Ábyrgðarmaður í nautgriparækt hjá RML
 9. Jarðvegsþjöppun – áhrif og viðbrögð, Finnbogi Magnússon, Bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötunn Véla
 10. Hvernig bæti ég reksturinn á mínu búi?, Runólfur Sigursveinsson, Fagstjóri í rekstri, hlunnindum og nýbúgreinum hjá RML
 11. Loftræsting – inntaksop, Unnsteinn Snorri Snorrason, Ráðunautur RML í bútækni og aðbúnaði.
 12. Grænfóðurrækt, Eiríkur Loftsson, Ábyrgðarmaður í jarðrækt hjá RML
 13. Aðbúnaður og aðstaða nautgripa á beit, Sigtryggur Veigar Herbertsson, Ráðgjafi hjá Jötunn Vélum ehf.
 14. Verkun heys í stæðum og flatgryfjum, Þóroddur Sveinsson, Lektor og tilraunastjóri LbhÍ á Möðruvöllum

 

Dagskrá veffræðslu LK 2013-2014

 1. Nautakjötsframleiðsla, Þóroddur Sveinsson, Tilraunastjóri LbhÍ á Möðruvöllum
 2. Uppeldi og hirðing smákálfa, Grétar Hrafn Harðarson, Tilraunastjóri LbhÍ á Stóra-Ármóti
 3. Hin snjalla hugmynd – fækkaðu vinnustundum í fjósinu, Snorri Sigurðsson Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
 4. Kornræktin í tölum 2013, Ingvar Björnsson, Ráðgjafi í jarðrækt hjá Ráðgjafaþjónustu landbúnaðarins ehf.
 5. Nautgriparækt og stuðningskerfið í ESB, Torfi Jóhannesson, Deildarstjóri í Atvinnuvegaráðuneytinu
 6. Betri fjármálastjórn, Runólfur Sigursveinsson, Fagstjóri í rekstri, hlunnindum og nýbúgreinum hjá RML
 7. Hörgulsjúkómdar – einkenni og forvarnir, Grétar Hrafn Harðarson, Tilraunastjóri LbhÍ á Stóra-Ármóti
 8. Áburðargjöf og nýjungar við dreifingu, Finnbogi Magnússon, Bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötuns Véla
 9. Fyrsta árið að baki hjá Ráðgjafaþjónustu landbúnaðarins ehf., Karvel Lindberg Karvelsson, Framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf.
 10. Nautin 2014 og ræktunarstarfið, Guðmundur Jóhannesson, Ábyrgðarmaður nautgriparæktar hjá RML
 11. Val á áburði og sáðvöru 2014, Borgar Páll Bragason, Fagstjóri nytjaplantna hjá RML
 12. Hvenær líður kúnum vel?, Torfi Jóhannesson, Sérfræðingur hjá Atvinnuvegaráðuneytinu
 13. Staða júgurheilbrigðis í Danmörku (erindið er á ensku), Jørgen Katholm, Dýralæknir og landsráðunautur í júgurbólgu hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
 14. Að greina júgurbólgu og smitefni (erindið er á ensku), Jørgen Katholm, Dýralæknir og landsráðunautur í júgurbólgu hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
 15. Forvarnir gegn júgurbólgu (erindið er á ensku), Jørgen Katholm, Dýralæknir og landsráðunautur í júgurbólgu hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
 16. Starfsárið framundan – að loknum aðalfundi LK, Baldur Helgi Benjamínsson, Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda

 

Dagskrá veffræðslu LK 2012-2013

 1. Ótvíræðir kostir NorFor, Berglind Ósk Óðinsdóttir, Landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands
 2. Burður og burðarhjálp, Grétar Hrafn Harðarson, Dýralæknir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands
 3. Tækifæri jarðræktar, Finnbogi Magnússon, Landbúnaðartæknifræðingur
 4. Beiðslisgreining og tækni, Þorsteinn Ólafsson, Sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun
 5. EuroTier og Agromek 2012, Snorri Sigurðsson, Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
 6. Lækkun kostnaðar í mjólkurframleiðslunni, Runólfur Sigursveinsson, Héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands
 7. Frágangur í og við mjólkurhús, Snorri Sigurðsson, Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
 8. Ræktunarstarfið og nautin 2013, Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Fagstjóri í búfjárrækt hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins ehf.
 9. Framleiðslusjúkdómar, Grétar Hrafn Harðarson, Dýralæknir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands
 10. Fóðrunartækni í lausagöngufjósum, Unnsteinn Snorri Snorrason, Bútæknifræðingur
 11. Nautgriparæktin 2012 í tölum, Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Fagstjóri í búfjárrækt hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins ehf.
 12. Holdastigun mjólkurkúa, Sigtryggur Veigar Herbertsson, Aðbúnaðarfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands
 13. Val á áburði og sáðvöru 2013, Borgar Páll Bragason, Fagstjóri í nytjaplöntum hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins ehf.
 14. Að beita eða ekki beita, Þóroddur Sveinsson, Tilraunastjóri Landbúnaðarháskóla Íslands á Möðruvöllum
 15. Sláttutími, Ríkharð Brynjólfsson, Prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
 16. Helstu verkefni LK starfsárið 2013-2014, Baldur Helgi Benjamínsson, Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda