Gamlar dagskrár veffræðslunnar
Dagskrá Veffræðslu LK 2016 til 2017
- Aðbúnaður á geldstöðu, áhrif á afurðir og heilsufar, Grétar Hrafn Hraðarson, dýralæknir og ráðgjafi hjá Jötni
- Aukin hagkvæmni í mjólkurframleiðslu, Berglind Ósk Óðinsdóttir, fóðurráðgjafi og starfsmannastjóri RML
- Úrval á grunni erfðamengis og bætt ending sæðis, Baldur Helgi Benjamínsson, kynbótafræðingur
- Rétt notkun hjarðforrita skiptir sköpum (kostað erindi af FB/Bústólpa), Baldur Samúelsson, ráðunautur hjá RML
- Helstu nýjungar frá EuroTier/Agromek 2016, Snorri Sigurðsson, sviðsstjóri hjá SEGES P/S í Danmörku
- Kostir og gallar mismunandi fóðrunarkerfa, Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðunautur hjá RML
- Hvaða grasyrki henta best?, Guðni Þorvaldsson, prófessor hjá LbhÍ
- Heimavinnsla nautgripaafurða, Guðfinna Harpa Árnadóttir, ráðunautur hjá RML
- Að loknum aðalfundi LK, Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK
- Beit mjólkurkúa, Unnsteinn Snorri Snorrason, bútæknifræðingur
Dagskrá Veffræðslu LK 2015 til 2016
- Gerð kynbótaáætlunar stuðlar að framförum, Elin Nolsøe Grethardsdóttir, kynbótafræðingur og ráðunautur í nautgriparækt hjá RML
- Skiptir rými á legusvæði máli, Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðgjafi hjá Jötunn hf.
- Mikilvægar leiðir til að bæta frjósemina í fjósinu, Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir Nautastöðvar BÍ
- Að loknum haustfundum LK, Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda
- Gerð heilfóðurs og fóðrun með heilfóðri, Grétar Hrafn Hraðarson, dýralæknir og ráðgjafi hjá Jötni
- Stærðarhagkvæmni kúabúa og áhrif nythæðar á rekstur, Runólfur Sigursveinsson, fagstjóri í rekstri, hlunnindum og nýbúgreinum hjá RML
- Ný tækifæri samhliða aukinni fjölbreytni í framleiðslu, Finnbogi Magnússon, bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötuns
- Áhrif fóðurs á efnainnihald mjólkur, Berglind Ósk Óðinsdóttir, fóðurráðgjafi og starfsmannastjóri RML
- Hönnun velferðaraðstöðu í fjósi, Snorri Sigurðsson, ráðgjafi hjá SEGES P/S í Danmörku
- Sáningartækni og illgresisvarnir í tún- og kornrækt, Finnbogi Magnússon, bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötuns
- Kostir og gallar ólíkra gerða grastegunda, Eiríkur Loftsson, ábyrgðarmaður í jarðrækt hjá RML
- Nautakjötsframleiðsla í hjarðeldi, Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðgjafi hjá Jötni
- Ný- og/eða endurfjármögnun, Jóhannes Hreiðar Símonarson, útibússtjóri Arionbanka
- Helstu niðurstöður aðalfundar LK 2016, Baldur Helgi Benjamínsson. Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda
Dagskrá Veffræðslu LK 2014 til 2015
- Sérhæfð ráðgjöf fyrir nautgripabændur, Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Fagstjóri búfjárræktar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf
- Frá smákálfi til mjólkurkýr, Grétar Hrafn Harðarson, Tilraunastjóri LbhÍ á Stóra-Ármóti
- Kýr í básafjósum – kröfur til aðbúnaðar, Unnsteinn Snorri Snorrason, Ráðunautur RML í bútækni og aðbúnaði.
- Að loknum haustfundum LK, Baldur Helgi Benjamínsson, Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda
- Kornræktin og tilraunastarfsemin 2014, Jónatan Hermannsson, Kornrætkarsérfræðingur og tilraunastjóri LbhÍ að Korpu
- Nýjungar fyrir nútíma kúabúskap, Snorri Sigurðsson, Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
- Geldstöðufóðrun mjólkurkúa, Berglind Ósk Óðinsdóttir, Fóðurráðgjafi og starfsmannastjóri RML.
- Nautin 2015 og ræktunarstarfið, Guðmundur Jóhannesson, Ábyrgðarmaður í nautgriparækt hjá RML
- Jarðvegsþjöppun – áhrif og viðbrögð, Finnbogi Magnússon, Bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötunn Véla
- Hvernig bæti ég reksturinn á mínu búi?, Runólfur Sigursveinsson, Fagstjóri í rekstri, hlunnindum og nýbúgreinum hjá RML
- Loftræsting – inntaksop, Unnsteinn Snorri Snorrason, Ráðunautur RML í bútækni og aðbúnaði.
- Grænfóðurrækt, Eiríkur Loftsson, Ábyrgðarmaður í jarðrækt hjá RML
- Aðbúnaður og aðstaða nautgripa á beit, Sigtryggur Veigar Herbertsson, Ráðgjafi hjá Jötunn Vélum ehf.
- Verkun heys í stæðum og flatgryfjum, Þóroddur Sveinsson, Lektor og tilraunastjóri LbhÍ á Möðruvöllum
Dagskrá veffræðslu LK 2013-2014
- Nautakjötsframleiðsla, Þóroddur Sveinsson, Tilraunastjóri LbhÍ á Möðruvöllum
- Uppeldi og hirðing smákálfa, Grétar Hrafn Harðarson, Tilraunastjóri LbhÍ á Stóra-Ármóti
- Hin snjalla hugmynd – fækkaðu vinnustundum í fjósinu, Snorri Sigurðsson Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
- Kornræktin í tölum 2013, Ingvar Björnsson, Ráðgjafi í jarðrækt hjá Ráðgjafaþjónustu landbúnaðarins ehf.
- Nautgriparækt og stuðningskerfið í ESB, Torfi Jóhannesson, Deildarstjóri í Atvinnuvegaráðuneytinu
- Betri fjármálastjórn, Runólfur Sigursveinsson, Fagstjóri í rekstri, hlunnindum og nýbúgreinum hjá RML
- Hörgulsjúkómdar – einkenni og forvarnir, Grétar Hrafn Harðarson, Tilraunastjóri LbhÍ á Stóra-Ármóti
- Áburðargjöf og nýjungar við dreifingu, Finnbogi Magnússon, Bútæknifræðingur og framkvæmdastjóri Jötuns Véla
- Fyrsta árið að baki hjá Ráðgjafaþjónustu landbúnaðarins ehf., Karvel Lindberg Karvelsson, Framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf.
- Nautin 2014 og ræktunarstarfið, Guðmundur Jóhannesson, Ábyrgðarmaður nautgriparæktar hjá RML
- Val á áburði og sáðvöru 2014, Borgar Páll Bragason, Fagstjóri nytjaplantna hjá RML
- Hvenær líður kúnum vel?, Torfi Jóhannesson, Sérfræðingur hjá Atvinnuvegaráðuneytinu
- Staða júgurheilbrigðis í Danmörku (erindið er á ensku), Jørgen Katholm, Dýralæknir og landsráðunautur í júgurbólgu hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
- Að greina júgurbólgu og smitefni (erindið er á ensku), Jørgen Katholm, Dýralæknir og landsráðunautur í júgurbólgu hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
- Forvarnir gegn júgurbólgu (erindið er á ensku), Jørgen Katholm, Dýralæknir og landsráðunautur í júgurbólgu hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
- Starfsárið framundan – að loknum aðalfundi LK, Baldur Helgi Benjamínsson, Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda
Dagskrá veffræðslu LK 2012-2013
- Ótvíræðir kostir NorFor, Berglind Ósk Óðinsdóttir, Landsráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands
- Burður og burðarhjálp, Grétar Hrafn Harðarson, Dýralæknir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands
- Tækifæri jarðræktar, Finnbogi Magnússon, Landbúnaðartæknifræðingur
- Beiðslisgreining og tækni, Þorsteinn Ólafsson, Sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun
- EuroTier og Agromek 2012, Snorri Sigurðsson, Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
- Lækkun kostnaðar í mjólkurframleiðslunni, Runólfur Sigursveinsson, Héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands
- Frágangur í og við mjólkurhús, Snorri Sigurðsson, Ráðgjafi hjá Þekkingarsetri landbúnaðarins í Danmörku
- Ræktunarstarfið og nautin 2013, Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Fagstjóri í búfjárrækt hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins ehf.
- Framleiðslusjúkdómar, Grétar Hrafn Harðarson, Dýralæknir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands
- Fóðrunartækni í lausagöngufjósum, Unnsteinn Snorri Snorrason, Bútæknifræðingur
- Nautgriparæktin 2012 í tölum, Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Fagstjóri í búfjárrækt hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins ehf.
- Holdastigun mjólkurkúa, Sigtryggur Veigar Herbertsson, Aðbúnaðarfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands
- Val á áburði og sáðvöru 2013, Borgar Páll Bragason, Fagstjóri í nytjaplöntum hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins ehf.
- Að beita eða ekki beita, Þóroddur Sveinsson, Tilraunastjóri Landbúnaðarháskóla Íslands á Möðruvöllum
- Sláttutími, Ríkharð Brynjólfsson, Prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
- Helstu verkefni LK starfsárið 2013-2014, Baldur Helgi Benjamínsson, Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda