Dagskrá Veffræðslu LK 2017 til 2018

  1. Nautaeldi. Guðfinna Harpa Árnadóttir, ráðunautur RML – 31. október 2017
  2. Notkun hjarðforrits Lely. Jóna Þórunn Ragnarsdóttir, ráðunautur RML (erindið er kostað af VB landbúnaði ehf) – 13/11
  3. Júgurheilbrigði og forvarnir. Axel Kárason, dýralæknir og framkvæmdastjóri LK – 27/11
  4. Áburður og áburðardreifing. Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðunautur RML 20/12
  5. Nautin og ræktunarstarfið 2018. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur RML 22/1
  6. Illgresi og illgresisvarnir. Prófessor Guðni Þorvaldsson, LbhÍ. – 10/2
  7. Nýjungar í fjósbyggingum. Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðunautur RML – 5/3
  8. Helstu málefni LK (í kjölfar aðalfundar) – Margrét Gísladóttir, Framkvæmdastjóri LK 16/4
  9. Turnar, gryfjur eða rúllur? Sigtryggur Veigar Herbertsson, ráðunautur RML – 30/4
  10. Gróffóðuröflun miðað við gjafakerfi. Berglind Ósk Óðinsdóttir, ráðunautur RML – 14/5