Hér á eftir fer upptalning á stjórnum, nefndum og samtökum sem búgreinadeild Nautgripabænda BÍ á formlega aðild að.

Stjórn búgreinadeildar Nautgripabænda BÍ 2022-2023

Formaður stjórnar

Meðstjórnendur

Varamenn í stjórn

 • Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka
 • Sigrún Hanna Sigurðardóttir, Lyngbrekku
 • Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir,  Stóru-Mörk

Tengiliður nautgriparæktar hjá BÍ

  

Fagráð í nautgriparækt

Fagráð í nautgriparækt er skipað samkvæmt fjórðu grein Búnaðarlaga nr. 70/1998. Í fagráðinu skulu sitja menn úr hópi starfandi kúabænda, einn fagráðunautur búgreinarinnar og jafnframt skulu sitja í fagráðinu eða starfa með því sérfróðir aðilar.

Hlutverk fagráðs í nautgriparækt er:

 • að móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi greinarinnar
 • að skilgreina ræktunarmarkmið
 • að setja reglur um framkvæmd meginþátta ræktunarstarfsins
 • að móta tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinarinnar
 • að fjalla um þau mál sem vísað er til fagráðsins til umsagnar og afgreiðslu

Eftirtaldir aðilar mynda fagráð í nautgriparækt

 • Þórarinn Leifsson, bóndi, Keldudal, Sauðárkrókur, formaður
 • Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður í nautgriparækt hjá RML, Selfossi, ritari
 • Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi, Klauf, Akureyri
 • Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi, Tannstaðabakka, Stað
 • Elín Heiða Valsdóttir, bóndi, Úthlíð, Kirkjubæjarklaustri

Fundi fagráðs með málfrelsi og tillögurétt sitja:

 • Björn S. Gunnarsson, Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM)
 • Sigtryggur Veigar Herbertsson, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML)
 • Egill Gunnarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
 • Guðrún Björg Egilsdóttir, sérfræðingur hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ)
 • Sigurbjörg Bergsdóttir, Matvælastofnun (MAST)

  

Búnaðarþing

Búnaðarþingsfulltrúar Nautgripabænda BÍ 2022:

 • Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum (sjálfkjörin sem formaður NautBÍ)
 • Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli (sjálfkjörin sem stjórnarmaður NautBÍ)
 • Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu (sjálfkjörin sem stjórnarmaður NautBÍ)
 • Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri (sjálfkjörin sem stjórnarmaður NautBÍ)
 • Bóel Anna Þórisdóttir, Móeiðarhvoli
 • Davíð Logi Jónsson, Egg
 • Egill Gunnarsson, Hvanneyri 
 • Finnur Pétursson, Káranesi 
 • Guðrún Kristín Eiríksdóttir, Sólheimum
 • Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka 
 • Haukur Marteinsson, Kvíabóli
 • Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf
 • Ingibjörg Sigurðardóttir, Auðólfsstöðum 
 • Jón Elvar Gunnarsson, Breiðavaði
 • Jón Örn Ólafsson, Nýjabæ
 • Sigurður Rúnar Magnússon, Hnjúki
 • Magnús Örn Sigurjónsson, Pétursey
 • Pétur Benedikt Guðmundsson, Hvammi
 • Ragnhildur Sævarsdóttir, Hjálmsstöðum 
 • Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki
 • Sigbjörn Þór Birgisson, Egilsstöðum
 • Samúel Unnsteinn Eyjólfsson, Bryðjuholti

  

Samráðsnefnd SAM og Bændasamtaka Íslands

Frá BÍ:

 • Gunnar Þorgeirsson, Ártanga

Frá LK:

 • Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum (frá 2017)

  

Verðlagsnefnd búvöru 2020-2022

Aðalmenn:

 • Friðrik Már Baldursson, skipaður formaður án tilnefningar
 • Herdís Magna Gunnarsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands
 • Hermann Ingi Gunnarsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands til 1. júlí 2022
 • Reynir Þór Jónsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands frá 1. júlí 2022
 • Pálmi Vilhjálmsson, tilnefndur af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf.
 • Elín Margrét Stefánsdóttir, tilnefnd af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf.
 • Ragnar Árnason, tilnefndur af félagsmálaráðuneytinu
 • Kolbrún Stella Indriðadóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneytinu

Varamenn:

 • Hermann Ingi Gunnarsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
 • Rafn Bergsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
 • Ásvaldur Þormóðsson, tilnefndur af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði
 • Stefán Ólafsson, tilnefndur af félagsmálaráðuneytinu
 • Selma Árnadóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneytinu
 • Þórunn Andrésdóttir, tilnefnd af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði

Einnig hefur ráðherra tilnefnt Hálfdán Óskarsson sem fulltrúa minni vinnslufyrirtækja mjólkur sem áheyrnarfulltrúa í nefndina og skal hann hafa tillögurétt.

Með nefndinni starfar Arnar Freyr Einarsson hagfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

  

Framkvæmdanefnd um búvörusamninga

Frá bændum:

 • Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ
 • Unnsteinn Snorri Snorrason, varaframkvæmdarstjóri BÍ
 • Herdís Magna Gunnarsdóttir, varaformaður BÍ og formaður NautBÍ

Frá ríki:

 • Elísabet Anna Jónsdóttir, skrifstofustjóri landbúnaðarskrifstofu MAR, formaður
 • Arnar Freyr Einarsson, sérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu
 • Ásgeir Runólfsson, sérfræðingur hjá Fjármálaráðuneytinu
 • Jón Baldur Lorange, sérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu (starfsmaður nefndar)

  

Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins

 • Jóhannes Ævar Jónsson, Espihóli
 • Björn S. Gunnarsson, MS
 • Guðrún Björg Egilsdóttir, sérfræðingur BÍ