Eitt af aðalverkefnum Landssambands kúabænda er að sinna markaðsmálum afurðanna og situr t.d. einn fulltrúi LK í sk. fræðslu- og markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins. Í kjölfar skipulagsbreytinga í mjólkuriðnaði hefur FMMI orðið ábyrg fyrir starfseminni gagnvart Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Í nefndina skulu tilnefndir 4 fulltrúar, þ.a. einn frá Landssambandi kúabænda. Helsta verkefni FMMI er kynningarstarfsemi sem byggir undir jákvæð langtímaviðhorf gagnvart mjólkurvörum.

Hvað snertir nautgripakjöt, sér LK um niðurgreiðslur á auglýsingum til þeirra sem auglýsa nautgripakjöt til sölu, auk þess að styrkja sérstaklega þróunarvinnu með nýjungar í nautakjöti. Þá heldur LK úti sérstöku svæði fyrir uppskriftir og ýmis heilræði varðandi eldun á nautakjöti hér á forsíðu naut.is.

SMELLTU HÉR FYRIR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MJÓLKURFRAMLEIÐSLUNA

Nánari upplýsingar um nautakjötsframleiðsluna

Nýtt matskerfi fyrir nautgripakjöt, EUROP-mat, hefur verið tekið upp með breytingu á reglugerð nr. 882/2010 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða. Breytingin tók gildi 1. júlí 2017.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um EUROP-matið

GILDANDI VERÐSKRÁR SLÁTURLEYFISHAFA

Undir þessum hlekk er hægt að nálgast samanburð á verðum fyrir hvern flokk, verðfellingu eftir fituflokkun og ýmsar aðrar upplýsinga um sláturleyfishafa. *Uppfært 8. desember 2021

Eldri verðskrár sláturleyfishafa

Verðskrá 22. apríl 2022

Verðskrá 23. mars 2022

Verðskrá 1. desember 2021

Verðskrá 30. ágúst 2021

Verðskrá 2. janúar 2021

Verðskrá 1. desember 2020

Verðskrá 2. nóvember 2020

Verðskrá 5. október 2020

Verðskrá 1. október 2020

Verðskrá 21. september 2020

Verðskrá 7. september 2020

Nánari upplýsingar um kjarnfóður og verðskrá kjarnfóðurs

Innihaldslýsingar á kjarnfóðri fyrir nautgripi 

SMELLTU HÉR TIL ÞESS AÐ SJÁ GILDANDI VERÐSKRÁR FÓÐURSALA


Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða 882/2010

Skýrsla um nýtt matskerfi fyrir nautakjöt (1,3 MB)

Kynning á íslenska kjötmatinu – námskeiðsefni fyrir kjötmatsmenn 2007 (5 MB)

Myndir af Europ mati á nautakjöti (4 MB)

Notkun raförvunar til að auka meyrni nautakjöts