Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslum

Um félagið:

Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslum var stofnað 7. maí 2007. Það er hagsmunafélag kúabænda í Vestur- og Norður-Ísafjarðarsýslum. Það tók við af Mjólkursamlagi Ísfirðinga, sem núna er hluti af MS.

Stjórn 2020-2021 skipa:

  • Björn Birkisson, Botni II (formaður)
  • Sighvatur Þórarinsson, Höfða
  • Jónatan Magnússon, Hóli

Fulltrúi á aðalfund LK 2020:

  • Jónatan Magnússon, Hóli

Varamaður:

  • Árni Brynjólfsson, Vöðlum