Félag kúabænda á Suðurlandi

Um félagið:

Félag kúabænda á Suðurlandi var stofnað á Hvolsvelli þann 13. mars 1985. Félagssvæðið nær yfir Árnes-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslur. Tilgangur félagsins er að stuðla að framförum í nautgriparækt á félagssvæðinu og gæta hagsmuna kúabænda og sameina þá um málefni greinarinnar.

          Lög Félags kúabænda á Suðurlandi

Stjórn 2020-2021 skipa:

 • Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu (formaður)
 • Borghildur Kristinsdóttir, Skarði (gjaldkeri)
 • Haraldur Einarsson, Urriðafossi (ritari)

Fulltrúar á aðalfund LK 2020:

 • Reynir Þór Jónsson, Hurðabaki
 • Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
 • Samúel U. Eyjólfsson, Bryðjuholti
 • Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
 • Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð
 • Anne B Hansen, Smjördölum

Varamenn

 • Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri Pétursey
 • Haraldur Einarsson, Urriðafossi
 • Charlotte Clausen, Hvammi
 • Páll Jóhannsson, Núpstúni
 • Arnór Hans Þrándarson, Þrándarholti
 • Pétur Guðmundsson, Hvammi