Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum

Um félagið:

Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum er hagsmunafélag nautgripabænda og er tilgangur þess að efla samstöðu félagsmanna  og beita sér fyrir bættum kjörum þeirra.

Stjórn 2020-2021 skipa:

  • Björgvin Gunnarsson, Núpi (formaður)
  • Jón Elvar Gunnarsson, Breiðavaði (varaformaður)
  • Þórarinn Páll Andrésson, Fljótsbakka (gjaldkeri)

Fulltrúar á aðalfund LK 2020:

  • Björgvin Gunnarsson, Núpi
  • Jón Elvar Gunnarsson, Breiðavaði

Varamenn:

  • Þórarinn Páll Andrésson, Fljótsbakka
  • Sæmundur Guðmundsson, Gíslastöðum