Félag eyfirskra kúabænda

Um félagið:

Félag eyfirskra kúabænda var stofnað 10. nóvember 2010 og tók við af Búgreinaráði BSE í nautgriparækt. Félagssvæði þess er starfssvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Tilgangur félagsins er að efla félagsvitund og samstöðu félagsmanna, gæta hagsmuna kúabænda á svæðinu, stuðla að framförum í nautgriparækt og vinna að bættum kjörum framleiðenda.

          Samþykktir Félags eyfirskra kúabænda

Stjórn 2020-2021 skipa:

 • Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri (formaður)
 • Kristín Hermannsdóttir, Merkigili (gjaldkeri)
 • Ingibjörg Leifsdóttir, Klauf (ritari)
 • Birgir Arason, Gullbrekku
 • Róbert Fanndal, Litla Dunhaga

Fulltrúar á aðalfund LK 2020:

 • Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri
 • Guðmundur Bjarnason, Svalbarði
 • Kristín Hermannsdóttir, Merkigili
 • Birgir Arason, Gullbrekku

Varamenn:

 • Aðalsteinn H Hreinsson, Auðnum
 • Ingibjörg Leifsdóttir, Klauf
 • Baldur Helgi Benjamínsson, Ytri-Tjörnum
 • Geir Árdal, Dæli