Aðild A-Húnvetningar
Félag kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu
Um félagið:
Félag kúabænda var stofnað í Húnavatnssýslu árið 1985 og var starfsemi þess í upphafi fyrir bæði Austur og Vestur Húnavatnssýslur, en var svo skipt upp í sitt hvort félagið. Félag kúabænda í Austur Húnavatnssýslu er hagsmunafélag kúabænda á svæðinu.
Lög félags kúabænda í Austur Húnavatnssýslu
Stjórn 2020-2021 skipa:
- Linda B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum (formaður)
- Ingvar Björnsson, Hólabaki (varaformaður)
- Ingibjörg Sigurðardóttir, Auðólfsstöðum (gjaldkeri)
- Maríanna Gestsdóttir, Hnjúki (ritari)
- Magnús Björnsson, Syðra-Hóli
Fulltrúar á aðalfund LK 2020:
- Ingvar Björnsson, Hólabaki
- Linda B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
Varamenn:
- Kristján Kristjánsson, Steinnýjarstöðum
- Ingibjörg Sigurðardóttir, Auðólfsstöðum