Vaka Sigurðardóttir, stjórnarmaður búgreinadeildar kúabænda, ritaði grein í síðasta Bændablað um þær áskoranir sem nú bíða bænda. Þar fer hún yfir aðfangahækkanir, mikilvægi þess að vera sjálfbær og hvað bændur geti gert í stöðunni. Greinina má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Undanfarið hafa orðið töluverðar hækkanir á aðföngum bænda og hefur áburður verið þar sérstaklega áberandi. Talað er um...