Pistlarnir

25.janúar 2022

Tækifærin í áskorununum

Tækifærin í áskorununum

Vaka Sigurðardóttir, stjórnarmaður búgreinadeildar kúabænda, ritaði grein í síðasta Bændablað um þær áskoranir sem nú bíða bænda. Þar fer hún yfir aðfangahækkanir, mikilvægi þess að vera sjálfbær og hvað bændur geti gert í stöðunni. Greinina má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Undanfarið hafa orðið töluverðar hækkanir á aðföngum bænda og hefur áburður verið þar sérstaklega áberandi. Talað er um...

25.janúar 2022

Hækkum rána í íslensku kynbótastarfi

Hækkum rána í íslensku kynbótastarfi

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður kúabænda, ritaði grein í síðasta Bændablað ársins 2021 um næsta stóra stökk í kynbótastarfi íslenskrar nautgriparæktar, erfðamengisúrvalið. Þar fer hún yfir mikilvægi verkefnisins og þess að bændur taki þátt en sýnatökur munu hefjast von bráðar. Greinina má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Um nokkurt skeið hafa íslenskir kúabændur tekist nokkuð á um hvernig ...

31.desember 2021

Nú árið er liðið

Nú árið er liðið

Þá er komið að því, síðasti dagur ársins 2021 er runninn upp og landsmenn líta flestir um öxl til að rifja upp hvað hefur á daga þeirra drifið síðust 12 mánuði og setja sér jafnvel markmið fyrir næsta ár eins og að bæta heilsuna, lesa fleiri bækur eða eyða meiri tíma með ástvinum. En hvað stendur uppúr á árinu þegar við kúabændur lítum um öxl? Í byrjun árs var hugur flestra Austfirðinga og eflaust...

13.desember 2021

Grein: Efst á baugi hjá kúabændum

Grein: Efst á baugi hjá kúabændum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður kúabænda, ritaði grein í nýjasta Bændablaðið, í kjölfar haustfunda kúabænda sem haldnir voru dagana 24.-25. nóvember sl. Þar fer hún yfir þau helstu mál sem voru til umræðu, m.a. hækkun aðfanga, loftslagsmál og fyrirkomulag búgreinaþings. Greinina má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:   Efst á baugi hjá kúabændum Umhverfismál, afurðaverð og búgreinaþing voru þ...

01.maí 2021

Sameinuð hagsmunagæsla bænda

Sameinuð hagsmunagæsla bænda

Í nýliðnum aprílmánuði átti Landssamband kúabænda 35 ára starfsafmæli og einnig var aðalfundur félagsins haldinn 9. apríl. Oft þykir manni tíminn líða hratt og stutt vera á milli aðalfunda en í þetta skiptið var starfsárið þó óvenju stutt, eða ekki nema rétt 5 mánuðir. Það var auðvitað von okkar að við gætum hist í raunheimum til að styrkja félagsskapinn og fagna afmæli LK en ekki síður vegna þess...

13.mars 2021

Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Þann 22. febrúar sl. var mjólkuruppgjör fyrir árið 2020 gert upp. Hafði landbúnaðarráðherra áður tilkynnt að ákveðið hefði verið að nýta 32. gr. búvörulaga um tímabundna röskun á framleiðsluskilyrðum vegna náttúruhamfara, m.a. vegna óvenjulegs veðurfars sem varð í desember 2019. Var sú ákvörðun tekin í framhaldi af erindi frá Bjargráðasjóði um málið haustið 2020, sem byggðist á tillögu frá LK, sem...

12.desember 2020

Stefnum á framúrskarandi matvælaframleiðslu

Stefnum á framúrskarandi matvælaframleiðslu

Í vikunni var í fyrsta sinn kynnt Matvælastefna fyrir Ísland. Stefnan á að vera leiðbeinandi fyrir ákvarðanatöku hins opinbera til að stuðla að aukinni verðmætasköpun í matvælaframleiðslu landsins, tryggja matvælaöryggi og auka velferð fólks í sátt við umhverfi og náttúru.Ég fagna því mjög að fram sé komin stefna um matvælaframleiðslu Íslands og greip tækifærið þegar mér bauðst að vera með stutt á...

10.nóvember 2020

Takk fyrir mig

Takk fyrir mig

Tíminn undanfarið hefur verið um margt skrítinn. Eins og flestir þekkja er það venjan að halda aðalfund LK að vori, yfirleitt í mars. Stjórn LK ákvað í fyrstu bylgju COVID að fresta honum, þess fullviss að við næðum fundi núna í haust og gætum þá jafnvel stefnt að árshátíð kúabænda. Allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð að halda aðalfundinn í fjarfundarkerfi þann 6. nóvember nk. og öll skemmtana...

12.september 2020

Landbúnaðarstefna fyrir Ísland

Landbúnaðarstefna fyrir Ísland

Við setningu Búnaðarþings í vor boðaði landbúnaðarráðherra að mótuð yrði Landbúnaðarstefna fyrir Ísland um „sameiginlega sýn og skýrar áherslur til framtíðar”. Gerð stefnunnar er nú að fara á fullt og hafa Bændasamtökin óskað eftir tillögum frá LK fyrir þá vinnu. Landssamband kúabænda vann stefnumótun fyrir nautgriparækt árið 2018 til 10 ára sem byggði á eldri stefnumótun frá 2011-2021 og starfa s...

08.ágúst 2020

Nýir tímar í viðskiptum með greiðslumark

Nýir tímar í viðskiptum með greiðslumark

Nú styttist í annan tilboðsmarkað greiðslumarks þessa árs og mánudaginn næsta, 10. ágúst, rennur út frestur til að skila inn tilboðum fyrir kaup og sölu á kvóta. Helstu tíðindi fyrir þennan markað er sú ákvörðun um að hámarksverð á markaði skuli vera þrefalt afurðastöðvaverð, sem nú er 294 krónur, og að það fyrirkomulag mun gilda út árið 2023 þegar næsta endurskoðun samningsins er.Nokkur samstaða ...