Kjarnfóður verðlisti
Verðlisti yfir kjarnfóður
AAT er það prótein sem tekið er upp í mjógirni og nýtist til mjólkurframleiðslu. Magns þess er mælt í grömmum.
PBV segir til um jafnvægi próteins í vömbinni. Úrefnið og próteinið í tankmjólkinni getur verið vísbending um próteinjafnvægið í fóðrinu.
Fóðrun er talin í lagi ef úrefnið er á bilinu 3 til 6 og próteinið hærra en 3,27. Hærra úrefni getur bent til offóðrunar á próteini og/eða að PBV gildi heildarfóðurs sé of hátt. Lág gildi geta aftur bent til skorts á próteini í fóðrinu. Hátt úrefni og lágt prótein í mjólk getur bent til orkuskorts.
Nánar um efnainnihald og fóðursamsetningu fóðursins finnst hér.
Mjólkurfélag Reykjavíkur**
Fóðurtegund
AAT
g/kg
PBV
g/kg
KG
ein
Verð pr.sekk
án vsk
Verð
pr. sekk með vsk
Verð pr. tonn í sekkjum
án vsk
Verð pr. tonn í sekkjum
með vsk
Verð pr. tonn laust án vsk
Verð pr. tonn laust
m/vsk
Sérverð*
með magn-afslætti án/vsk
Sérverð* með magn-afslætti m/vsk
Sérverð*
með staðgr. afslætti án/vsk
Sérverð* m/staðgr. afslætti
m/vsk
MR-k 23 kúafóður 137 22 40 1.6001.99240.00049.80036.24045.11935.15343.76533.747 42.015Huppa 117 8 40 1.4621.82036.55045.50532.79040.82431.80639.59830.534 38.015M.R. kúafóður kögglar 114 -9 40 1.3851.72434.62543.10830.87038.43329.94437.28028.746 35.789Búkollufóður kögglar 105 -24 40 1.3171.64032.92540.99229.18036.32928.30535.24027.172 33.829Orkublanda 98 -42 40 1.4351.78735.87544.66432.13040.00231.16638.80229.919 37.249Kornkögglar 93 -37 401.0261.27725.65031.93422.12027.53921.45626.71320.598 25.645Nautakögglar III101 -39 401.3541.68633.85042.14330.10037.47529.19736.35028.02934.896Alikálfafóður116 20 40 1.635 2.03640.87550.889
* verð pr. tonn laust miðað við 3 tonn eða meira: Magnafsláttur 3%, staðgreiðsluafsláttur: 4%, Staðgreiðsluafsláttur 1-3 tonn: 3%
** Verð síðan 12. desember 2003
Bústólpi ehf.** Fóðurtegund
AAT
g/kg fóðurs
PBV
g/kg fóðurs
KG.
ein
Verð* pr. sekk án vsk
Verð*
pr. sekk m/vsk
Verð pr. tonn sekkjað laust án vsk
Verð pr. tonn sekkjað laust m/vsk
Verð pr. tonn sekkjað laust
m/stgr.afsl. án vsk
Verð pr. tonn sekkjað laust m/stgr.afsl
m/vsk
Alhliðablanda 120 -28 401.376 1.713 30.100 37.47429.197 36.350 Orkublanda 130 3 401.462 1.820 33.10041.21032.107 39.973 Lágpróteinblanda 110 -45 401.338 1.666 29.30036.47828.421 35.384
* Veittur er 3% staðgreiðsluafsláttur
** Verð síðan september 2003.
Vallhólmur Fóðursmiðja Varmahlíð
Fóðurtegund
AAT
g/kg fóðurs
PBV
g/kg fóðurs
KG.
ein
Sekkjað kr. pr.ein
án vsk
Sekkjað kr. pr.ein
m/vsk
Laust kr. pr. tonn
án vsk
Laust kr. pr. tonn
m/vsk
Sérverð* án vsk kr. pr. tonn
Sérverð* m/vsk kr. pr. tonn
Alhliða Kögglar 113 -33 35 1.257 1.565 33.420 41.60831.749 39.528 Standard Kögglar 126 -18 35 1.329 1.655 35.48044.17333.07641.964 Plús kögglar 127 -12 35 1.460 1.818 39.21048.81637.250 46.376 Orku kögglar 120 -68 35 1.2481.554 33.16041.28431.502 39.220
* verð pr. tonn laust miðað við 3 tonn eða meira. Flutningskostnaður bætist ofan á.
Fóðurblandan Hf.*
Fóðurtegund
AAT
g/kg þ.e.
PBV
g/kg þ.e.
KG.
ein
Kr. pr. sekk
án vsk
Kr. pr. sekk
m/vsk
Sekkir pr. tonn
án vsk
Sekkir pr. tonn
m/vsk
Í lausu
án vsk 1-3 t.
Í lausu
m/vsk 1-3 t
Í lausu
án vsk
> 3 t
Í lausu m/vsk >3 t
Kúakögglar 12 120 -50 35 1.141 1.42032.59840.585 29.46036.67827.98734.844Kúakögglar 16 130 -20 35 1.237 1.540 35.341 44.000 32.220 40.114 30.60938.108Kúakögglar 20 150 -5 35 1.313 1.635 37.51246.703 34.390 42.816 32.67140.675Kúakögglar 23 160 20 35 1.396 1.738 39.884 49.655 36.910 45.953 35.06543.655H-kögglar 35 1.277 1.590 36.484 45.422 33.390 41.571 31.72139.492Kálfakögglar 35 1.302 1.621 37.19846.312 34.040 42.38032.33840.261Nautaeldiskögglar 35 9041.125 25.827 32.155 22.920 28.53521.77427.109
Magnafsláttur 3% af sekkjuðu og 5% af lausu fóðri ef keypt eru 3 tonn eða meira. Staðgreiðsluafsláttur er 4% ef keypt eru 3 tonn eða meira, en 3% ef keypt eru 1-3 tonn.
*Verð Fóðurblöndunnar eru frá 8. desember 2003.
Síðast uppfært í janúar 2004