Reglulega bjóða fyrirtæki í landbúnaði upp á skipulagðar ferðir fyrir bændur og starfsmenn í landbúnaði innalands sem og til annarra landa. Í þessum fagferðum hefur verið lögð áhersla á heimsóknir til bænda og fyrirtækja í landbúnaði.

Í öllum ferðalögum þarf að huga sérstaklega að smitvörnum og fleiri þáttum. Við höfum safnað saman nokkrum atriðum sem gott er að hafa í huga við undirbúning ferðar eða heimkomu:


SMITVARNIR Á FERÐALÖGUM

NOKKRA HENTUGAR UPPLÝSINGAR FYRIR FERÐAFÓLK

MINNISLISTI FERÐALANGSINS: Æ, hvað á ég að hafa með í ferðina?