24. janúar 2023

Kosning fulltrúa inn á Búgreinaþing Nautgripabænda er hafin!

Kosning fulltrúa inn á Búgreinaþing Nautgripabænda er hafin!

Kosning fulltrúa inn á Búgreinaþing nautgripa- og sauðfjárbænda BÍ hófst kl. 12:00, þriðjudaginn 24. janúar 2023.

Kosningin er opin í 2 sólarhringa, skv. samþykktum og lýkur á hádegi, klukkan 12:00, fimmtudaginn 26. janúar. 

Til að geta kosið þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.  

Athugið að einungis er hægt að kjósa í sinni kjördeild og ef félagsmaður er bæði nautgripa- og sauðfjárbóndi þarf að kjósa í báðum deildum, þ.e. það birtast tveir kjörseðlar.  

Smellið hér til að fara á innskráningarslóð