Fréttirnar

20.september 2022

Greiðslur spretthóps – Nautgripabændur

Greiðslur spretthóps – Nautgripabændur

Fyrstu greiðslur til nautgripabænda samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, setti á laggirnar vegna alvarlegrar stöðu landbúnaðar voru greiddar út síðastliðinn föstudag, 16. september.

12.september 2022

Jarðræktarstyrkir og landgreiðslur

Jarðræktarstyrkir og landgreiðslur

Rafrænum umsóknum fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október nk. Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur.

06.september 2022

Lágmarksverð mjólkur hækkar

Lágmarksverð mjólkur hækkar

Verðlagsnefnd búvöru hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur.

01.september 2022

Niðurstöður septembermarkaðar með greiðslumark mjólkur

Niðurstöður septembermarkaðar með greiðslumark mjólkur

Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark í mjólk þann 1. september liggja fyrir.

29.ágúst 2022

Norðlenska og SAH afurðir hækka verðskrár sínar

Norðlenska og SAH afurðir hækka verðskrár sínar

Norðlenska og SAH afurðir á Blönduósi tilkynntu í dag um hækkun á verðskrám í nautakjöti til bænda og er hún afturvirk til og með 15. ágúst sl.    Í Ungnautakjötinu (UN) hækkuðu allir flokkar yfir 250 kg. Um 10% meðan allir flokkar UN undir 250 kg. hækka um 8,5%. Þetta er dugleg hækkun, en hækkanir undanfarið hafa að mestu verið á betri flokkana meðan sérstaklega undir 200 kg. Flokkar UN kjöts haf...

25.ágúst 2022

SAM: Innvigtun ársins komin í 88,4 milljón lítra

SAM: Innvigtun ársins komin í 88,4 milljón lítra

Heildarinnvigtun ársins er komin í 88,4 milljón lítra sem er samdráttur um 2,8% frá fyrra ári.

16.ágúst 2022

KS/Sláturhúsið á Hellu hækka verðskrá sína fyrir nautakjöt

KS/Sláturhúsið á Hellu hækka verðskrá sína fyrir nautakjöt

Kjötafurðarstöð KS og slátúrhúsið á Hellu tilkynntu nýverið um breytingar á verðskrám sínum í nautakjöti, en breytingin tók gildi þann 15. ágúst sl. Enn halda því áfram hækkanir líkt og tryggir lesendur þessarar síðu hafa lesið fjölmargar fréttir um undanfarna mánuði.  Athygli vekur að KS breytir skilgreiningum á UN kjötmatsflokkunum þannig að efsti flokkurinn er nú frá 260 kg. en ekki frá 250 ein...

15.ágúst 2022

Verðlagsnefnd búvara 2022-2024 hefur verið skipuð

Verðlagsnefnd búvara 2022-2024 hefur verið skipuð

Ný verðlagsnefnd búvöru hefur nú verið skipuð og kemur hún til með að starfa árin 2022-2024.  

10.ágúst 2022

Enn hækkar afurðarverð til nautgripabænda

Enn hækkar afurðarverð til nautgripabænda

Hækkanir á afurðarverði nautgripa bænda halda áfram frá því sem frá var horfið í vor

09.ágúst 2022

Breytingar á gripagreiðslum mjólkur- og holdakúa

Breytingar á gripagreiðslum mjólkur- og holdakúa

1. júlí síðastliðinn tóku í gildi breytingar á skiptingu gripagreiðslna milli mjólkur- og holdakúa.