Fréttirnar

27.janúar 2023

Niðurstaða kosningar á fulltrúum Búgreinaþings Nautgripabænda BÍ

Niðurstaða kosningar á fulltrúum Búgreinaþings Nautgripabænda BÍ

Niðurstöður kosningar fyrir fulltrúa nautgripabænda á Búgreinaþing eru hér að neðan. Ef einhverjar spurningar eða athugasemdir vakna má senda þær á netfangið gudrunbjorg@bondi.is.    Fulltrúar koma hér röð fulltrúa, ásamt varamönnum fyrir deildirnar.  Fjöldi atkvæða verður ekki birtur að sinni.  Í einhverjum tilfellum voru aðilar jafnir að atkvæðum og var slembivali beitt til að ákvarða röð í þeim...

27.janúar 2023

Aukabúgreinaþing Nautgripabænda BÍ

Aukabúgreinaþing Nautgripabænda BÍ

Fyrr í vikunni var Aukabúgreinaþing Nautgripabænda BÍ haldið í gegnum Teams en þingið var boðað til að taka fyrir breytingar á grein 6.1 í samþykktum Nautgripabænda BÍ. Eftir miklar og fjörugar umræður var eftirfarandi breyting á grein 6.1 í samþykktum Nautgripabænda BÍ samþykkt: Stjórn Nautgripabænda BÍ skal skipuð fjórum einstaklingum auk formanns, sem allir skulu kosnir á Búgreinaþingi, formaðu...

24.janúar 2023

Kosning fulltrúa inn á Búgreinaþing Nautgripabænda er hafin!

Kosning fulltrúa inn á Búgreinaþing Nautgripabænda er hafin!

Kosning fulltrúa inn á Búgreinaþing nautgripa- og sauðfjárbænda BÍ hófst kl. 12:00, þriðjudaginn 24. janúar 2023. Kosningin er opin í 2 sólarhringa, skv. samþykktum og lýkur á hádegi, klukkan 12:00, fimmtudaginn 26. janúar.  Til að geta kosið þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.   Athugið að einungis er hægt að kjósa í sinni kjördeild og ef félagsmaður er bæði nautgripa- og sauðfjárbóndi ...

23.janúar 2023

Aukabúgreinaþing Nautgripabænda BÍ er á morgun, 24. janúar

Aukabúgreinaþing Nautgripabænda BÍ er á morgun, 24. janúar

Á morgun, þann 24. janúar 2023, kl. 13:00 mun Aukabúgreinaþing Nautgripabænda fara fram á Teams.  Aukabúgreinaþingið er boðað sérstaklega til þess að taka fyrir breytingu á grein 6.1 í samþykktum Nautgripabænda BÍ en í grein 6.1. samþykktanna stendur: „Stjórn Nautgripabænda BÍ skal skipuð fjórum einstaklingum auk formanns, sem allir skulu kosnir á Búgreinaþingi, formaður til tveggja ára en aðrir s...

13.janúar 2023

SAM: 148 milljón lítra mjólkurframleiðsla árið 2022

SAM: 148 milljón lítra mjólkurframleiðsla árið 2022

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun ársins 2022 um 147,97 milljónum lítra. Heildarinnvigtun ársins á undan, 2021, nam 148,8 milljónum lítra sem þýðir að heildarinnvigtun mjólkur hefur dregist saman um 0,6% eða 860 þúsund lítra á milli ára. Þetta ætti því miður ekki að koma á óvart þar sem samdráttur fyrri hluta ársins var mikill og munaði mest rúmlega ...

12.janúar 2023

BBL: Yfir tonni af kjöti sóað að ósekju

BBL: Yfir tonni af kjöti sóað að ósekju

Í ný útkomnu Bændablaði fjallar Guðrún Hulda, ritstjóri Bændablaðsins um úrskurð Matvælaráðuneytisins í máli er varðaði stjórnsýslukæru vegna höfnunar MAST á undanþágubeiðni vegna eyrnamerkinga nautgrips. Fer hún vel yfir málið í blaðinu ásamt því að við vinnslu greinarinnar ræddi hún við bændurnar á Litla-Ármóti, þau Ragnar og Hrafnhildi, eigendur gripsins, Magnús sláturhússtjóra á Hellu, Hilmar ...

09.janúar 2023

Aðdragandi Búgreinaþings 2023

Aðdragandi Búgreinaþings 2023

Hlekk á fundinn má finna með því að ýta HÉR.

06.janúar 2023

Aukabúgreinaþing Nautgripabænda BÍ 2023

Aukabúgreinaþing Nautgripabænda BÍ 2023

Stjórn búgreinadeildar Nautgripabænda BÍ boðar hér með til Aukabúgreinaþings þann 24. janúar 2023, kl. 13:00 á Teams. Aukabúgreinaþingið er boðað sérstaklega til þess að taka fyrir breytingu á grein 6.1 í samþykktum Nautgripabænda BÍ. Ástæður þess að breytingatillagan er lögð fram eru að á Búgreinaþingi 2022 voru samþykktar samþykktir sem gerðu ráð fyrir að formaður sæti til tveggja ára eða á sama...

29.desember 2022

Nautakjötsframleiðendur ná markmiðum sex árum fyrr

Nautakjötsframleiðendur ná markmiðum sex árum fyrr

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins ritar Höskuldur Sæmundsson, sérfræðingur á markaðssviði Bændasamtakanna um framleiðslu nautakjöts undanfarin ár. Greinina má lesa í heild sinni hér að neðan.  Framleiðsla nautakjöts á Íslandi hefur gengið í gegnum visst breytingaskeið undanfarin fjögur ár. Í ársbyrjun 2018 voru flest sláturhúsin að innleiða EUROP matskerfið sem er vel þekkt í sauðfjárræktinni en e...

29.desember 2022

Búgreinaþing Nautgripabænda BÍ 2023

Búgreinaþing Nautgripabænda BÍ 2023

Búgreinaþing búgreinadeildar Nautgripabænda BÍ árið 2023 verður haldið dagana 22. og 23. febrúar, nk. í Reykjavík.   Búgreinaþing sitja með fullum réttindum þeir fulltrúar sem hafa verið kosnir af félagsmönnum deildarinnar, stunda nautgriparækt og eru fullgildir meðlimir í Bændasamtökum Íslands. Fullgildir meðlimir Bændasamtakanna eru þeir einstaklingar og lögaðilar sem skráðir eru í samtökin, haf...