Á aðalfundi LK 2021 var samþykkt að færa alla starfsemi LK undir deild kúabænda innan Bændasamtaka Íslands. Frá þeim tíma er engin starfsemi lengur hjá Landssambandi kúabænda og innheimtu félagsgjalda því hætt frá og með 1. júlí 2021.

Hvetjum við íslenska kúabændur um að sameinast um félag sitt, Bændasamtök Íslands. Deild kúabænda undir heildarsamtökum bænda er okkar vettvangur til að koma baráttumálum okkar á framfæri hverju sinni.

Uppfært 3. ágúst 2021 /MG