Beint í efni

Nautgripabændur

Landssamband kúabænda (LK) var stofnað 4. apríl 1986 og starfaði sem hagsmunagæslufélag nautgripabænda á Íslandi allt til 1. júlí 2021 þegar öll starfsemi félagsins fluttist yfir til búgreinadeildar kúabænda innan Bændasamtaka Íslands. Í dag er starfsemi undir merkjum LK því engin þrátt fyrir að félaginu hafi ekki verið slitið.