Loka umsóknarfrestur í Starfsmenntasjóð BÍ var 31.12.2022.

  

Starfsmenntasjóður BÍ var settur á stofn til að útdeila fjármunum frá Framleiðnisjóði landbúnaðarins sem var ætlað að hvetja og styrkja bændur fjárhagslega til að afla sér endur- og starfsmenntunar. Þeim fjármunum sem voru til skiptanna hefur verið ráðstafað í styrki í samræmi við reglur sjóðsins og því hefur sjóðurinn lokið hlutverki sínu og var hann lagður niður í lok árs 2022