Forvarnarsjóður búgreina hefur það hlutverk að ráðstafa fjármunum til búgreina samkvæmt framlagi hverrar búgreinar í Bjargráðasjóð eins og það stóð við niðurlagningu B-deildar í samræmi við tilgang þáverandi B-deildar skv. lögum um Bjargráðasjóð nr. 49/2009 á grundvelli V. bráðabirgðaákvæðis laga um Bjargráðasjóð , sbr. 55. gr. laga nr. 126/2016. Sjóðurinn er deildaskiptur eftir búgreinum og er ráðstöfun fjármuna bundin viðkomandi búgreinum, skv. grein 6.1.

 

Úthlutunarreglur sjóðsins má nálgast hér