Beint í efni

Yfirlýsing frá stjórn Bændasamtaka Íslands

04.04.2022

Af tilefni frétta af ummælum ráðherra í garð framkvæmdastjóra Bændasamtakanna vill stjórn samtakanna koma því á framfæri að hún stendur heilshugar með sínu starfsfólki og fordæmir hverskonar mismunun og fordóma.