
Vinsælasta nautið
21.04.2008
Sveinbjörn Eyjólfsson, framkvæmdastjóri nautastöðvar Bændasamtaka Íslands, Hvanneyri, hefur tekið saman tölur yfir útsent sæði á árunum 2001 til 2007 til þess að svara spurningunni um hvert sé vinsælasta nautið. Lesa má samantekt Sveinbjörns með því að fara á síðu nautastöðvarinnar eða smella hér