Beint í efni

Vinnsla á kynbótamati í nautgriparækt stendur yfir

03.05.2012

Vorvinnsla á kynbótamati í nautgriparækt stendur yfir. Er búist við að því verki ljúki á næstu dögum. Fagráð í nautgriparækt mun fara yfir niðurstöður þess fljótlega eftir að niðurstöður liggja fyrir. Nú munu niðurstöður fyrir eldri hluta nautaárgangsins sem fæddur var 2006 fara að skýrast./BHB