Beint í efni

Viðtal við Sindra Sigurgeirsson á ÍNN

01.02.2013

Björn Bjarnason ræddi við Sindra Sigurgeirsson, bónda í Bakkakoti og frambjóðanda til formennsku í Bændasamtökum Íslands, í þætti sínum á ÍNN sl. miðvikudag. Horfa má á þáttinn með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB

 

Viðtal Björns Bjarnasonar við Sindra Sigurgeirsson á ÍNN 30. janúar 2013