Viðtal við Halldór Runólfsson á rás 1
22.01.2013
Í þættinum Okkar á milli í morgun var rætt við Halldór Runólfsson, nýráðinn skrifstofustjóra skrifstofu afurða í atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti. Halldór gengdi embætti yfirdýralæknis um 15 ára skeið, þar til hann tók við framangreindri stöðu nú nýlega. Hlusta má á viðtalið við Halldór með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB
Viðtal við Halldór Runólfsson í þættinum Okkar á milli á rás 1 22. janúar 2013.