Viðtal við framkvæmdastjóra LK um áhrif hækkana á fóðurverði
14.09.2010
Rætt var við framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda í hádegisfréttum RUV í dag, um áhrif hækkana á fóðurverði á afkomu kúabúa. Hlusta má á viðtalið með því að smella hér.