Beint í efni

Viðtal við framkvæmdastjóra LK á N4

02.04.2011

Í aðdraganda aðalfundar Landssambands kúabænda á Akureyri á dögunum, var framkvæmdastjóri LK fenginn í viðtal á sjónvarpsstöðina N4 á Akureyri. Þar fór hann yfir helstu viðfangsefni fundarins, stefnumörkun LK og það sem á dagana hefur drifið í 25 ára sögu samtakanna. Horfa má á viðtalið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

 

Viðtal við framkvæmdastjóra LK