Beint í efni

Viðtal við formann LS á ÍNN

09.02.2010

Sindri Sigurgeirsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda og varaþingmaður, var á dögunum gestur í viðtalsþætti Birkis Jóns Jónssonar á ÍNN. Viðtalið má sjá með því að smella hér.

Í viðtalinu ræða þeir um nýliðun í landbúnaði, jarðaverð, afkomu, þróun aðfangaverðs o.fl.