Beint í efni

Viðtal við formann BÍ á Hrafnaþingi

17.03.2011

Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, var í viðtali í þættinum Hrafnaþing á sjónvarpsstöðinni ÍNN sl. þriðjudag. Í viðtalinu fór Haraldur yfir nýafstaðið Búnaðarþing og stöðuna í aðlögunarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Horfa má á viðtalið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

 

Viðtal við formann BÍ á ÍNN