Beint í efni

Viðtal í kvöldfréttum Stöðvar 2

03.09.2009

Í fréttatíma Stöðvar 2 í gærkvöldi var rætt við Björgvin Guðmundsson, kúabónda í Vorsabæ í Rangárvallasýslu, þar sem hann rakti stöðu sína, og margra annarra kúabænda, skilmerkilega. Horfa má á viðtalið með því að smella hér.