Beint í efni

Verklagsreglur vegna nýliðunarstuðnings

18.06.2012

Verklagsreglur Bændasamtaka Íslands vegna stuðnings við nýliða í kúabúskap hafa nú verið staðfestar af ráðherra og birtar í B-deild Stjórnartíðinda. Lesa má reglurnar með því að smella á hlekkinn hér neðar í pistlinum./BHB

 

Verklagsreglur BÍ vegna nýliðunarstuðnings